07.06.07 - Þetta styttist...

Halló allir.
Þetta er búinn að vera langur dagur en við byrjuðum kl. 4 í nótt og náðum settu marki eftir 10 tíma göngu. Nú eru allir orðnir þreyttir og svangir. Veðrið var mjög gott í dag og spáin ágæt næstu daga. Við þurfum að ganga 34 km á dag til að ná niður á tíma en við ætlum að vera komin niður af risanum á sunnudaginn.
Minnir enn og aftur á kortin, ekki gleyma að kaupa...

Kær kveðja,
Marta Grænland.


Bloggfærslur 8. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband