Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Guð blessi þig...

Guð blessi þig Marta, hugrökk kona!!!!

Gréta (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 16. nóv. 2007

Ragnheiður

Samúðarkveðja

Stórbrotin kona er fallin frá, afrek hennar mun lifa með þjóðinni. Samúðarkveðja til aðstandenda hennar

Ragnheiður , þri. 6. nóv. 2007

Góð ferð ;)

ja eins og Hannibal sagði þú ert töffari ;) kv Hadda G og fjölskylda ;)

Hadda Guðfinns (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. júní 2007

Innilega til hamingju

Sæl frænka, innilega til hamingju með árangurinn, glæsilegt framtak hjá þér, þetta er alveg frábært hjá þér. Kveðja Ásdís

Ásdís Sigurjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. júní 2007

Þorsteinn Erlingsson yngri

Til hamingju!

Hjartanlega til hamingju með þetta frábæra framtak Marta okkar! (sbr.strákarnir okkar). Þú er kjarna kona og bætis í hóp afreksfólks á Íslandi. Ekki veitir af að vekja athygli á þessum sjúkdómi, hann hefur bæði lagst á fjölskyldu mína og fyrrverandi tendafjölskyldu. Ég þarf ekki að láta hugan reika nema nokkur sekúndubrot til að það hrannist upp myndir af konum sem ég þekki persónulega og einnig af afspurn sem hafa fengið þennan sjúkdóm. Þú hefur svo sannanlega lagt þungt lóð á vogarskálina með þessu framtaki þínu til að uppræta þennan sjúkdóm. Með innilegum kveðjum og stolti, Þorsteinn Erlingsson

Þorsteinn Erlingsson yngri, fim. 14. júní 2007

kveðja af Austan.

Þú ert töffari frænka. Kv, Hannibal.

hannibal Guðmndsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Til hamingju!

Velkomin heim, elsku Marta, og til hamingju með árangurinn! Þú ert frábær fyrirmynd! Bestu kveðjur frá Grétu, Þórdísi, Björgu. Mamma biður líka að heilsa. Við erum stoltar af þér!

Margrét Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Ja hérna önnur eins stelpa

sæl Marta og hjartanlega til lukku með þetta afrek. Gangi þér bara allt í haginn kv til stelpunnar sem var svo stolt af mömmu:) kv Kristrún Stefándóttir

Kristrún Stefánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Hamingjuóskir

Það þarf ekki að spyrja að því. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur gerir þú 200 prósent. Til lukku með árangurinn. Við erum stolt af þér. Kv. Hjördís Dögg Grímarsdóttir og Dagur Þórisson

Dagur Þórisson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Hamingjuóskir

Til hamingju með þetta afrek Marta! Þetta er frábært framtak. Komst því miður ekki í kvöld í móttökuboðið en sá flott viðtal við þig í Kastljósinu áðan á netinu. Kveðja, Hartmann

Hartmann (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Hamingjuóskir

Innilega til hamingju með árangurinn Marta. Þú ert frábær fyrirmynd. Kveðja Helga Kristjánsdóttir c",)

Helga Kristjánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Til Mörtu:

Innilega til hamingju með afrekið. Það eru engin takmörk fyrir baráttugleði og lífsvilja kvenna. Þú fyllir okkur hinar eldmóði. Bestu þakkir. Halldóra Viktorsdóttir

Halldóra Viktorsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Innilegar hamingjuóskir

við óskum þér innilega til hamingju að hafa náð þessu stóra takmarki. Þú ert sannkölluð Magnaða Marta og ert öðrum til mikillar hvatningar. Erum búin að vera að fylgjast með þér. Frábært hjá þér :) Og bara aftur til hamingju. Kv úr Grindavík Petra Rós og fjölskylda

Petra Rós (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Tiil Hamingju Marta mín

Elsku Marta, ég óska þér INNILEGA til hamingju með takmarkið! Þú ert alveg ótrúleg - þetta er framtak sem FÁIR hefðu tekið sér fyrir hendur ;) Hafðu það sem ALLRA ALLRA best og guð geymi þig. Bestu kveðjur frá Berglindi Bj (gömlu árin í Kennó!)

Berglind Bjarnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. júní 2007

Þú ert engri lík

Innilega til lukku með þetta þrekvirki - þú ert engri lík! Frábær fyrirmynd - Bestu kveðjur, Bryndis Jóna

Bryndís Jóna Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. júní 2007

Til hamingju!!!

Marta til hamingju með áfangann! Þetta er mikð afrek og þú getur svo sannarlega verið stolt af sjálfri þér. Verst að geta ekki mætt á miðvikudagskvöldið, er í USA. Sjáumst við tækifæri. Kveðja Helga

Helga Guðlaugsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. júní 2007

Hetja !

Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Þú ert góð fyrirmynd. Baráttukveðja frá stöllum þínum í slysavarnadeildinni Þórkötlu.

Þorbjörg Eðvarðsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. júní 2007

Frábært !

Frábært hjá þér Marta. Til hamingju með þennan frábæra árangur. Kær kveðja Anna úr b-bekknum okkar.

Anna Sigríður Þorsteinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Glæsilegt!!!

Elsku Marta. Þetta var glæsilegur árangur hjá þér, það er búið að vera gaman að fylgjast með þér á netinu. Það verður gaman að hitta þig aftur. Bestu kveðjur.Laufey

Laufey Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Sigurskref

Jæja!Sigurskrefið orðið að veruleika,sennilega trúir þú því ekki fyrr en þú kemur heim.Innilega til hamingju með árangurinn elsku Marta mín.Þú ert svo sannalega fyrirmynd okkar um að láta markmiðin rætast.Vekomin heim aftur. Kærleikskveðja Ólafía.

Ólafia jensdottir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

GLÆSILEGT!!!!

Til hamingju með þennan frábæra áfanga, þú ert hetja og glæsileg fyrirmynd. Kærar kveðjur, Jóel Kristinsson

Jóel (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Innilegar hamingjuóskir

Til hamingju með stórkostlegt afrek sem verður lengi í minnum haft og mörgum konum sem fá brjóstakrabbamein til uppörvunar. Góða ferð heim. Guðrún Sigurjónsdóttir, formaður Samhjálpar kvenna

Guðrún Sigurjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Til hamingju

Til hamingju með að hafa tekist ætlunarverk þitt. Ég er stolt af þér. Þín frænka Jónína.

Jónína (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Magnaðar hamingjuóskir!

Innilega til hamingju með að hafa náð þessu takmarki og um leið að hafa látið svo gott af þér leiða. Þú ert okkur öllum hinum fyrirmynd og vonandi að við náum að komast með tærnar þar sem þú hefur hælana (þó ekki á kaf í snjó:) Þú ert algjör hetja! Kærar kveðjur. Konurnar á KONAN

Dagmar Haraldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Hetjan

Innilega til hamingju með þetta Marta mín. Þú ert algjör hetja. Kveðja, Dolla

Kolbrún Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Þú ert hetja!

Elsku Marta. Til hamingju með enn einn stórsigurinn í þrautagöngu þinni! Hlakka til að heyra og sjá meira af ferðalaginu. Bkv. Guðrún Inga

Gudrun Inga Bragadottir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Hamingjuóskir !!!

Hæ elsku MAGNAÐA MARTA og til hamingju með þetta allt saman.Sjáumst hress í Grindavíkinni fljótlega.Kveðja frá Hilmi og fjölskyldu.

Rannveig Böðvarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

FRÁBÆRT !!!!

Elsku Marta okkar til hamingju með þetta ótrúlega afrek þitt...!!! Gott samt að þú ert komin niður.. úfff.... Vonum að þú jafnir þig fljótt og vel sem fyrst. Hlökkum til að sjá þig og knúsa. Bestu kveðjur, Sigrún og Eyfi.

Sigrún og Eyfi (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Til hamingju!!!

Hjartanlega til hamingju Marta mín, ég var aldrei í vafa um að þér tækist þetta, þú ert hetja!!! Kveðja Þórunn Jóhannsdóttir.

Þórunn Jóhannsdótir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Bestu kveðjur til þín Marta

Marta, þetta er magnað hjá þér. Gangi þér vel á endasprettinum. Bestu kveðjur, Una Steins. p.s. Mamma og pabbi báðu mig um kveðju til þín.

Una Steinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Frábært afrek.

Marta þetta er frábært afrek hjá þér, þú er alveg ótrúleg. Mér finnst hins vegar þú ekki hafa fengið þá athygli sem þú átt svo sannarlega skilð hjá íslenskum fjölmiðlum. Ef við berum saman það sem fjölmiðlar hafa fjallað um þitt afrek annars vegar og hins vegar hversu mikið þeir hafa fjallað um einhverja "Paris Hilton" þá hallar verulega á þinn hlut. Finnst að þú eigir að fá meiri athygli fyrir þitt frábæra afrek. Kveðja Páll Ingólfsson

Páll Ingólfsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007

Þú ert mögnuð:)

Blessuð skvís! Er búin að vera að fylgjast með þér og er ekkert smá stolt af þér elsku vinkona:) Þetta kemur mér reyndar ekkert á óvart hvað þú stendur þig vel því þú ert algjör nagli!! Ég hugsa til þin á hverjum degi og sendi þér baráttukveðjur!!! Þín vinkona Hafdís Guðjóns

Hafdís Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 8. júní 2007

Áfram með þig stelpa!!

Hæ elsku Marta mín. Sendi þér baráttu- og hlýjar kveðjur í bland. Ég veit að þú átt eftir að klára þetta því þú ert svo dugleg og mikil hetja. Þín, Margrét Rut

Ásrún Helga Kristinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. júní 2007

Mögnuð Marta

Hæ elsku Marta Við sendum þér baráttukveðjur, virkilega gaman að geta fylgst með þér. Þú ert svo sannarlega mögnuð Marta!!!. Kær kveðja Salbjörg,Hrönn og Steini.

ÞORSTEINN ÓSKARSSON (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

BARÁTTUKVEÐJUR !!!

Elsku Marta okkar og þið hin líka. Sendum baráttukveðjur til þín og sendum þér sterka strauma. Nú reynir á, farin að telja niður þá er eins gott að halda haus !!! Þú ert algjör hetja að leggja í þetta allt saman. Gangi ykkur vel á morgun, vonum það besta. Risa-knús.. kveðja, Sigrún og Eyfi.

Sigrún og Eyfi (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

Kveðja frá Ólafsvík

Sæl frænka. Hef fylgst með þér á þessari för og gangi þér allt í haginn. kveðja Pétur Steinar Jóhannsson og fjölsk

petur s. jóhannsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

Kveðja úr Kef...

Baráttukveðjur...þú ert sko hetja með stóru Hi...Erla Sveins

Erla Sveinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

Gangi þér vel

Gaman að geta fylst með þér. Dáist að því hvað þú ert dugleg og viljasterk. Gangi þér vel það sem eftir er af ferðinn og áfam í lífinu. Ólína Kristín Margeirsdóttir

Ólína Kristín Margeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

Áfram !

Þetta er alvöru ! Flott hjá þér og gangi þér vel. Alltaf gaman að sjá þegar fólk gerir eitthvað af alvöru úr lífinu, ýmindaðu þér alla sem sitja bara heima horfandi á sjónvarpið og gera ekki neitt, það væri varla gaman! Góða ferð, Guðmundur Freyr

Guðmundur Freyr Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

hæ frænka

Sæl Marta, var að reyna að sjá þig þarna niðri um daginn þegar við flugum yfir;) þetta er ótrúleg náttúrufegurð og ótrúlegt að hugsa til þess að þú skulir vera þarna niðri, gangi þér vel kv. Sigrún K

Hildur Sigrún Kristinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júní 2007

Hetjuskref.

Sæl Marta mín! Gaman að fylgjast með ferðum þínum. Þið eruð svo sannalega hetjur sem fara þessa leið. Hugur minn er með þér skref fyrir skref. Kærleikskveðja. Ólafía

Ólafía Kristín Jensdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. júní 2007

Hæ hæ frænka

svo erum við að kvarta hér um veðrið sem er búið að vera hundleiðinlegt, hahaha gaman að fylgjast með þér og sjá hvað þú ert dugleg og mikil orkubollti sendum þér baráttu kveðju með bros í hjarta. Magga frænka

Margrét.Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. júní 2007

Sæl litla systir.

Það er gaman að fylgjast með þér hér á síðunni.Ég sé að þér er farið að líka við hundana. Þú kannski tekur að þér að passa Dimmu þegar þú kemur heim.Kveðja Matta.

Matthildur Níelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. júní 2007

Magnaða MARTA

Er búin að vera að fylgjast með þér, frábært hvað gengur vel. Þú stendur þig í stykkinu eins og alltaf! Baráttukveðjur Dagmar Lilja.

Dagmar L Marteinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. júní 2007

Kveðja úr Grindavíkinni:)

Hæ Marta! Gaman að fylgjast með þér hér á síðunni, frábært afrek. Sendi þér góða strauma og hugarorku. Barátturkveðja Ágústa Inga

Ágústa Inga Sigugeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. júní 2007

Sæl Marta

Mikið er gaman að fylgjast með þessu afreki þínu hérna. Maður fær gæshúð við tilhugsunina bæði um kuldann og þessa rosalegu lífsreynslu. Ég er að sjálfsögðu búin að kaupa kort og búin að benda fleirum á síðuna. Gangi þér vel.

Jóna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. júní 2007

Þú ert flottust !

Maður er spenntur á hverjum degi að sjá nýjar fréttir af leiðangrinum.Ég samgleðst þér að vera á hvíta risanum, það er fátt fallegra. Guð blessi þig. Bestu kveðjur,Anna Hulda

Anna Hulda Júlíusdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. júní 2007

Gaman að heyra...

Mikið er gaman að sjá hvað þetta gengur vel hjá ykkur. Farðu þó vel með þig. Get ímyndað mér að nebbinn sé svolítið sár. Kveðja Helga

Helga Guðlaugsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. júní 2007

Kveðja !!!

Hæ skvísa !! Það er ekki að spyrja af kraftinum í ykkur. Ég veit hvað í þér býr og þú smitar örugglega frá þér með orkunni þinni. Gangi ykkur súper vel áfram. Þú missir ekki af góðu veðri hér rigning og rok.... Hlakka til að heyra í þér og fá ferðasöguna í æð.. Knús og kossar, Sigrún

Sigrún Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. júní 2007

Marta hörkutól :o)

Hæ Marta. Við Andrea duttum í sjóinn af bananabátnum á Sjómannadaginn í Grindó. Það var geggjað... Þú ert dugleg á Grænlandi og komin langt. Hlakka til að fá þig heim. Kveðja, Unnur Agnes Níelsdóttir (frænka).

Unnur Agnes Níelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 3. júní 2007

Frábært hjá þér !!!

Loksins fundum við stað til að fylgjst með þér á. Alltaf sami krafturinn í þér. Gangi þér rosalega vel. Baráttukveðjr frá okkur á austurlandinu. Hrefna, Ívar, Víðir Freyr og Íris Ósk

Hrefna Arnar. (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 3. júní 2007

Frábært hjá þér Marta.

Gangi þér áfram vel í ferðinni fylgist með. Kveðja frá Mörtu frænku.

Marta Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 3. júní 2007

Sæl og blessuð Marta

Hvað sagði ég þér? Þetta er alveg frábært hjá þér og ekki nema baaaaara gaman. Áfram Marta. Baráttu kveðja, Fanný.

Fanný Erlingsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 2. júní 2007

Baráttukveðjur!

Sæl frænka. Þetta er glæsilegt hjá þér, þú ert alveg mögnuð. Gangi þér vel á jöklinum. Frábært að fá að fylgjast með þér á netinu. Baráttukveðjur Ásdís Sigurjónsdóttir

Ásdís Sigurjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. júní 2007

Kveðja frá Möggu frænku

Gaman að geta fylgst með þér elsku Marta og séð hvað þú ert dugleg, kveðja frá öllum hér, erum að undirbúa sjómannahelgina á fullu hér í Grindó. Ástar knús og gangi þér vel.

Margrét. Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. júní 2007

Frábært

Þetta er frábært afrek hjá þér Marta mín, alltaf sami krafturinn í þér, gangi þér rosalega vel í ferðinni, kv. Ella ÍS

Elínborg Guðnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. júní 2007

Datt inn

Datt inn á þessa síðu alveg óvart. Ákveðin í að setja hana í tengingu hjá mer. Það þyrfti að auglýsa þetta betur??? Gangi þer bara vel á gönguni. kveðja unnur maría

unnur maría hjálmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. júní 2007

óska þér heilla í ferðinni

Þetta er frábært hjá þér! Ég var ansi fúll þegar ég komst ekki niðrí Kangerlussuaq til að óska þér góðrar ferðar. Verð að láta það nægja að skrifa í gestabókina hjá þér. Gaman að geta fylgst með þér á netinu. Gangi þér vel!

Eggert E. Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 31. maí 2007

Glæsilegt

Gaman að fylgjast með þér.Haltu áfram ótrauð þú ert rosalega mögnuð að leggja í þessa ferð.Guð veri með ykkur og gangi ykkur vel.Kveðja Anna Gunnlaugs

Anna Guðbjörg Gunnlaugsd. (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 31. maí 2007

Glæsilegt!

Rosalega dáist ég að þér (ykkur öllum) og gaman að lesa þetta. Gangi ykkur vel! Með sól í sinni, Þórhildur Ída.

Þórhildur Ída (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. maí 2007

Marta ofurkona

Mikið er ég glöð að geta fengið að fylgjast með þér í þessari ótrúlegu ferð þinni. Mér finnst þú ótrúlega hugrökk að takast á við þetta Marta mín. Við hugsum til þín og sendum þér hugarorku þegar þú ert orðin voða þreytt á göngunni. Kær kveðja Ragnheiður á Akranesi

Ragnheiður Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. maí 2007

Hero towards Health and Heeling

Just came back from Greenland Heli-Skiing and It is the most amazing skiing I%u2019ve ever done. Good Luck and Greetings from Aspen Colorado. Matt Ross and Arna Einarsdottir

Matt Ross and Arna Einarsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. maí 2007

Áfram skaltu ótrauð halda

Á grænlandsjökul hélt hún yfir ótrauð Sem í kraftgöngu hún yfir hann æðir harðfiskur gott gerir og nýtt brauð ástarlíf hundana það lífið glæðir Með baráttu kveðju til þín Marta og ykkar (kanski spurning að setja sex vörn á tíkurnar) Valdi

valdi (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. maí 2007

Áfram stelpa !!!!

Hæ skvís gott að heyra að þetta er að ganga vel.. Gott að geta fylgst með þér hér á netinu.. Vil bara senda þér baraáttukveðjur og vinkonukveðju, stórt knús og gangi þér og ykkur áfram vel.. Kveðja, Sigrún

Sigrún Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. maí 2007

Áfram stelpa !!!

Hæ Marta mín gott að heyra að þetta gengur vel.. finnst þetta vera svolítð óraunverulegt !! Gangi þér allt í haginn elsku vinkona.. Allir biðja að heilsa og fylgjast spenntir með. Kveðja og risa knús. Sigrún

Sigrún Guðný Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. maí 2007

Hæ Marta

Hæ frænka. Ég fylgist með þér hér á síðunni ykkar og finnst þú algjör hetja. Þetta er ekkert lítið sem þú og reyndar þið öll í ferðinni leggið á ykkur. Þið eruð algjörar hetjur. Baráttukveðjur

Jónína Jósafatsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. maí 2007

Baráttukveðja úr Kópavogi frá frændfólki Palla í 4M

Sæl Marta það er gaman að fylgjast með hetjum eins og þér gangi þér vel. Áfram Marta.

Jórunn Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. maí 2007

Baráttukveðja frá Odense í Danmörku

Baráttukveðja frá Odense í Danmörku Við fylgjumst með og vonum að allt gangi vel ! Med venlig hilsen, Sveinbjörn, Guðný, Auðunn og Sigurður Maron.

Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. maí 2007

Áfram Marta!

Sæl Marta! Algjör hetja! Gangi þér vel í þessu ævintýri lífsins! Anna Ingólfs

Anna Ingólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. maí 2007

Kveðja að austan

Sæl mín kæra. Veit ekki hvort fyrri kveðjan fór frá okkur stöllum. Reyni aftur. Gangi þér/ykkur vel. Hugsum til þín og erum mjög stoltar af þér. Luv, Signý og Sif

Sif Stefánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. maí 2007

Kveðja að austan

Sælar svarthvíta hetjana okkar. Erum að klessast hjá Signýju og höfum það næs í kaffi og kræsingum á Egilsstöðum. Hugsum til þín og erum mjög stoltar af þér. Gangi þér/ykkur vel. Luv, Signý og Sif

Sif Stefánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. maí 2007

Þú ert mögnuð!

Elsku mangaða Marta okkar. Þú ert sannkölluð hetja. Við fylgjumst með ævintýrinu og dáumst af dugnaði þínum. Það þarf sanna baráttukonu eins og þig til að standast svona lagað. Gangi þér vel! Baráttukveðja, Guðrún Inga, Siggi og Sigrún Björk.

Guðrún Inga (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. maí 2007

Kveðja

Elsku Marta, gaman að fylgjast þér! Kemur ekki á óvart að þú sért kominn með stjórn á hundkv. enda hörkukvendi ;-) Gangi þér vel, kv.Kristjana

Kristjana Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. maí 2007

Hæ Marta :)

Þetta er Palli, ég og fjölskyldan mín vorum að lesa um ævintýrið þitt. Við ætlum að kíkja á síðuna þína á hverjum degi. Ég er svo glaður að sjá hvað það gengur vel að labba. Hlakka til að sjá þig. Ástarkveðja Palli 4-M

Palli 4-M (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. maí 2007

Ekki beint ljúfir að sjá....

Mikið helv.... eru þessir hundar ógurlegir. Í guðanna bænum farðu varlega. Helga

Helga Guðlaugsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. maí 2007

Þú ert ótrúleg!!

Hjartans kveðjur frá Ægi og Sollu Reykjanesbæ. Það er frábært að sjá hvað þú ert dugleg og viljastyrkinn þinn!!

Ægir Ágústsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. maí 2007

Djöf.. ertu dugleg!!

Hæ, hæ Marta! Geggjað að geta fylgst með ferðalaginu svona í gegnum netið....magnað að sjá myndirnar...þetta er sannkallað ævintýri....hugsum til þín...kv. Gígja "litla" frænka og Atli Geir.

Gígja Eyjólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. maí 2007

Kveðja frá Grindavík

Hæ Marta. Þvílíkur kraftur í þér, engin smá kjarnakona hér á ferð :) Hugsa til þín og sendi þér hlýja strauma. Gangi þér sem allra, allra best í þessu ævintýri. Kv. Þorgerður

Þorgerður Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. maí 2007

Skvísan á jöklinum !!!

Hæ elsku Marta okkar !! Vorum að koma heim og allt gott að frétta. Hugur okkar er hjá þér og mundu að njóta augnabliksins !!! ( ég veit þú gerir það ). Bros, knús og þúsund kossar og við biðjum að heilsa hundunum hahaha... Kveðja, Sigrún og Eyfi.

Sigrún og Eyfi (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. maí 2007

Þú ert mikil hetja!!!

Frábært að geta fylgst með þér á netinu, Marta mín. Gangi þér sem allra best, þú ert mikil afrekskona. Baráttukveðjur Þín frænka, Helga Guðlaugsdóttir

Helga Guðlaugsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. maí 2007

Mögnuð Marta

Þetta er magnað hjá þér Marta mín.. Gangi þér allt í haginn og baráttukveðjur, starfsfólk Deloitte

RR (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. maí 2007

Baráttukveðja !

Sæl elska, fylgjumst vel með þér, allir biðja að heilsa. kveðja frá Reyðó, Guðný, Gulli og strákarnir

Guðný Björg Hauksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. maí 2007

Stuðningskveðja

Þú ert ótrúleg Marta! Go girl! Kveðja, Arna Björnsdóttir, Grindavík

arna björnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. maí 2007

Glæsilegt Marta

Mikið rosalega er gaman að fylgjast með og að sjálfsögðu óskum við þér alls hins besta í göngunni og verðum að fylgjast með það sem eftir er. Gangi þér sem allra best vina, það þarf hörkukonur til að afreka það sem þú hefur gert ;) kærar kveðjur Hadda og Æsi

Hadda Guðfinns (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. maí 2007

Baráttukveðja

Hæ Marta! Okkur langaði að kasta á þig kveðju,komum til með að fylgjast vel með ykkur á þessari síðu. Baráttukveðja frá Hilmi og fjölsyldu.

Rannveig Böðvarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. maí 2007

Baráttukonan Marta ;)

Vildi kasta kveðju á þig Marta mín, fylgist með þér á netinu. Góða skemmtun og gangi þér vel. Kv. Fjóla Ben

Sigríður Fjóla Benónýsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. maí 2007

Gangi þér vel Marta!

Þetta er alvöru ferð fyrir alvöru konu!! Kveðja Helga Kristjáns c",)

Helga Kristjánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. maí 2007

Kveðja frá Grindavík

Marta. Gangi þér vel yfir jökulinn. Það verður gaman að fylgjast með þér. Baráttukveðja Sjöfn og Finnbogi

Finnbogi J. Þorsteinsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. maí 2007

Kveðja frá Grindó

Það er gaman að geta fylgst með þér í þessari frábæru ferð. Góða ferð kv. Björk

Björk Sverrisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. maí 2007

kveðja frá Grindavík

Frábært að geta fylgst með þér,við sendum öll kærar kveðjur héðan úr Grindavík, Guðný Vaka, Didda og Bangsi

Didda og Bangsi (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. maí 2007

Gaman að fylgjast með þér

Elsku Marta. Flott að geta fylgst með þér á þessari síðu. Hugsum til þín á hverjum degi og söknum þín. Kveðja Fanney og Ingibjörg

Fanney Pétursdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. maí 2007

Góða ferð

Þú ert aðdáunarverð. Ég rakst á þessa síðu og dreif mig í að panta myndatöku sem ég hef trassað í 4 ár. Ég vona að þú náir takmarki þínu og bið Guð að fylgja þér hvert spor. Góða ferð og gleðilega heimkomu. Ingibjörg

ingibjörg sigtryggsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. maí 2007

Góða ferð

Þú ert aðdáunarverð. Ég rakst á þessa síðu og dreif mig í að panta myndatöku sem ég hef trassað í 4 ár. Ég vona að þú náir takmarki þínu og bið Guð að fylgja þér hvert spor. Góða ferð og gleðilega heimkomu. Ingibjörg

ingibjörg sigtryggsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. maí 2007

Gústaf Gústafsson

Nú er ballið að byrja...

Gangi þér sem allra best Marta mín og kærar þakkir fyrir samvinnuna. Við sjáumst kát 14.júní.

Gústaf Gústafsson, þri. 22. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband